O hringir – NBR

NBR er algengasta gerð O-hringja á markaðnum og henta vel við aðstæður þar sem olíur og fita koma við sögu.
Hitaþol: -30°C/+70°C (allt að +120°C í skammann tíma).
Efnaþol: Vetniskolefni, fitur, olíur, bensín, glussi og marg fleira.
Helstu óvinir: Óson, olíur og lífræn leysiefni.

Flokkur: