Gerð | Dæla | Afl kW | Þrýsti þol BAR | Sn/mín | Flæði l/mín | Volt | Þyngd kg | Mál LxBxH cm | Vörunúmer | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
MED 640-90F-6T | VKM 320 | 2x2.2 | 8 | 1400 | 470 | 400 | 89 | 120x45x78 | CHFVGN541FNN016 |
Olíulaus loftpressa MED640
90 lítra tankur með andoxunarhúð.
Háafkasta viftukerfi sem bætir kælingu.
Sía á útloftun.
Tvöföld titringsvörn (undir mótor og undir tanki).
Orkusparandi rafstýring.
Hávaðastig: 76 dB.