P 45S pinnavír, rútíl sellulósi

Alhliða rútílvír sem hentar fyrir flestar gerðir suðu á „venjulegu“ stáli.
Hægt að nota í allar suðustöður, þar með talið lóðrétt fallandi, gefur góða yfirborðsáferð og gjalllosun er auðveld.
Ryð, óhreinindi og yfirborðshúðanir hafa lítil áhrif á suðueiginleika vírsins.
P 45S suðuvírinn hentar vel þar sem fylla þarf breitt gap.
Þessi vír hentar vel bæði í framleiðslu og einnig þegar sinna þarf viðgerðum á vettvangi.
Suðustöður: Elga P45 suðustöður