P 48M pinnavír, basískur

Pinnavír með basískri kápu og lágt vetnisinnihald.
Hannaður fyrir suðu í „venjulegt“ stál og stál með hærra kolefnisinnihald.
Hentar sérstaklega vel í þykkt efni. Vírinn hefur sérstaklega mjúkan og stöðugan ljósboga og festist ekki þó að soðið sé á lágum straum.
Botnstrengi má sjóða með DC.
Sérlega gott tog- og brotþol við hitastig niður að -50°C.
Elga P43 suðustöðurSuðustöður: