PERMABOND C792 lím hraðþornandi

Permabond 792 er léttfljótandi lím til iðnaðarnota fyrir margs konar efni og yfirborð.
Límir afar hratt og og hentar t.d. vel á tré, málma, keramik, plast og gúmmí.
Sýanakrýllím eru einþátta og fjölliðast mjög hratt ef þrýst saman í þunnt lag milli flata.
Rakinn sem er til staðar kemur hörðnuninni af stað. Sterk líming fæst á svipstundu hjá miklum fjölda efna.
Límið hentar því afar vel til nota á hraðgengan vélbúnað.

Vörunúmer:  28001020