PERMABOND A1046 legulím

Permabond A1046 er hraðharðnandi akrýllím til langtímalímingar vélhluta, t.d. lega, tannhjóla og gengja.
Límið hefur mikinn styrk og þol við erfiðar aðstæður, eykur styrk gagnvart titringi, tæringu og málmþreytu.
Permabond A1046 leyfir stærri vikmál og gerir annan læsibúnað óþarfan, og hentar mjög vel til að líma ólík efni.

Vörunúmer:  28104650