PERMABOND A136 pakkningalím

Permabond A136 er lím og þéttiefni fyrir loftfirrðar aðstæður, ætlað til að mynda þéttingar eða pakkningar milli vélhluta.
Efnið getur komið í stað venjulegra pakkninga af ýmsum gerðum.
Bein snerting verður milli vélhluta eftir límingu, og því álagsdreifing mun betri.
Permabond A136 pressast ekki saman við herðingu og því þarf ekki af endurherða festibolta.
Efnaþol er mikið gagnvart fjölda vökva og gastegunda.

Vörunúmer:  28136050