Poclain mótorar

    Poclain stimpilmótarnir hafa reynst vel hérlendis og eru mikið notaðir
    á hjálparvindur, togvindur og snurvoðavindur.

    Hægt er að fá mótorana 1 eða 2 hraða og með eða án diskabremsu.
    Hægt að fríhjóla mótorunum.

    Flokkur: Merki: