Pólaris álmótorar

    Tannhjólamótorar byggðir upp í 3 hlutum þar sem húsið er gert úr pressaðri háefnabættri álblöndu.
    Auðelt er að breyta snúningsátt og skipta út húsum, endum og öxlum eftir þörfum.
    Mikið úrval af öxlum og flönsum sem standast alla alþjóðlega staðla (SAE, DIN og evrópska).
    Mikil afköst.

    Flokkur: Merki: