Með því að snúa handfanginu er hægt að stilla flæðið frá CF frá 0 og upp í mesta flæði sýnt á töflunni hér fyrir neðan. Magnið sem er umfram fer í framhjáhlaupsportið EF. Það flæði má nota til að stýra annarri rás eða hægt að hleypa því beint í tank.
Þegar búið er að stilla flæðið helst það stöðugt miðað við breytingar á þrýstingi á hvoru porti.
Athugið: Ef CF portið er lokað deilir lokinn með því að loka á flæði um EF port.
Þegar lokar eru notaðir til framhjáhlaups eða til að takmarka flæði verður hitamyndun. Nauðsynlegt getur verið að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að olían hitni um of.
Vöruheiti | Tegundaheiti | Portastærð | Flæði L/min | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|
Forgangsdeilir, PRI 0-30L 3/8" | RD-137-8 | 3/8" NPTF | 0-30 | 73003105 |
Forgangsdeilir, PRI 0-60L 1/2" | RD-150-16 | 1/2" NPTF | 0-60 | 73003110 |
Forgangsdeilir, PRI 0-110L 3/4" | RD-175-30 | 3/4" NPTF | 0-113 | 73003120 |
Vinsamlega ráðfærið ykkur við sölumenn Landvéla ehf.