Notkunarleiðbeiningar:
Fylgið almennum ráðstöfunum og takmörkunum sem tíðkast við meðhöndlun efnavara.
Tryggið góða loftræstingu. Notið viðeigandi persónuhlífar.
Forðist myndun og innöndun gufu og úða. Forðist snertingu við húð og augu. Neytið hvorki fæðu, né reykið á stöðum þar sem efnið er notað eða geymt.
Geymið í vel lokuðum umbúðum við herbergishita á þurrum, vel loftræstum stað. Neytið einskis í námunda við efnið. Geymist þar sem börn ná ekki til. Geymið fjarri opnum eldi og háum hita.