Rafstýrðir lokar fyrir vatn, gas og olíu

Hitaþol: -10/+90°C
Efni í loka: Kopar
Þétti: NBR gúmmí
Þegar loki er valinn þarf líka að gefa upp spennu spólu (V).
Sömu spólur henta fyrir allar stærðir loka.

Flokkur: Merki: