Roflex varahlutir og verkfæri

Hægt er að skipta út öllum slithlutum og þéttingum í RoFlex hraðtengjunum.  Einnig er mikilvægt að setja tengin rétt saman þannig að þau séu vel þétt en ekki ofhert. RoFlex verkfærin gera þetta auðveldara þar sem þau eru sérstaklega hönnuð fyrir rétt átak.