Hægt er að fá Rover BE-M dælur með framhjáhlaupsloka (ByPass) og stýra þannig flæði þeirra frá fullum afköstum stiglaust niður í hálf afköst.
Notkun: Víngerð, vatn, saltvatn, mjólk, olía og eldsneyti (ekki bensín) með seigju að hámarki 30 gráður CENTISTROKES eða yfir 4 gráður ENGLER. Vökvi skal vera hlutlaus og hreinn (hámark 0.2 – 0.5% af mildum þurrefnum/kornum sem skemma ekki dæluhjól og hús).
Hægt er að sérpanta fleiri stærðir og gerðir af Rover BE dælum. Vinsamlega leitið upplýsinga hjá sölumönnum Landvéla.
Upplýsingar um uppsetningu, viðhald og öryggisatriði má finna hér.
Vöruheiti | Stútur mm | Afköst l/klst. | Hámarks lyftigeta m | Hámarks snúningur sn/mín | Rafmótor w | Þyngd kg | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Rover BE-M - 230V Bronz | |||||||
Rover BE-M 10 | 10 | 420 | 10 | 2850 | 320 | 4 | 24020010 |
Rover BE-M 14 | 14 | 900 | 10 | 1450 | 420 | 5 | 24020015 |
Rover BE-M 20 | 20 | 1700 | 25 | 2850 | 340 | 5 | 24020020 |
Rover BE-M 25 | 25 | 2400 | 12 | 1450 | 420 | 6 | 24020025 |
Rover BE-M 30 | 30 | 5000 | 15 | 1450 | 650 | 10 | 24020030 |
Rover BE-M 40 | 40 | 6500 | 15 | 1450 | 800 | 11 | 24020040 |
Rover BE-M 50 | 50 | 15000 | 25 | 1450 | 2100 | 22 | 24020050 |