Notkun: Víngerð, vatn, saltvatn, mjólk, olía og eldsneyti (ekki bensín)með seigju að hámarki 30 gráður CENTISTROKES eða yfir 4° ENGLER. Vökvi skal vera hlutlaus og hreinn (hámark 0.2 – 0.5% af mildum þurrefnum/kornum sem skemma ekki dæluhjól og hús).
Hægt er að sérpanta fleiri stærðir og gerðir af Rover Marina dælum. Vinsamlega leitið upplýsinga hjá sölumönnum Landvéla.
Upplýsingar um uppsetningu, viðhald og öryggisatriði má finna hér.
Vöruheiti | Stútur (mm) | Afköst l/klst. | Hámarks lyftigeta m | Hámarks snúningur Sn/mín | Rafmótor hö | Þyngd kg | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Rover MARINA 20 -12V | 20 | 2000 | 24 | 2850 | 0.5 | 6 | 24020180 |
Rover MARINA 20 -24V | 20 | 2000 | 24 | 2850 | 0.5 | 6 | 24020182 |
Rover MARINA 25-12V | 25 | 3000 | 24 | 2850 | 0.6 | 7 | 24020184 |
Rover MARINA 25-24V | 25 | 3000 | 24 | 2850 | 0.6 | 7 | 24020185 |