Rover Novax 20B hitaþolnar þrýstiaukadælur

Hitaþolin dæla með ryðfríu dæluhúsi og víton þéttingum.
Dælir jafnt í báðar áttir.
Hitaþol að hámarki 95°C.
Sogsía fylgir dælunni.
Rafmagn:  230V.
1,5m rafmagnssnúra með tengli fylgir.