Frekari upplýsingar um Norgren Excelon má finna undir flipanum Tækniupplýsingar
Þrýstijafnari og rakaglas B73G Norgren Excelon
Hönnuð fyrir línulega uppsetningu með öðrum Excelon búnaði
Aðeins fyrir þrýstiloft
Hámarks inntaksþrýstingur: 10 BAR
Þrýstisvið: 0,3-10 BAR
Sía: 40 míkron
Hitaþol: -34/+50°C
Hús: Álsteypa
Stilliskrúfa: Acetal
Glas: Plast
Þétting: NBR
Vörunúmer:
3/8“ Sjálfvirk aftöppun: 64005120
3/8“ Handvirk aftöppun: 64005130