Allar vörur Bondhus eru úr Protanium hágæða stáli og með endingargóðri yfirborðsáferð.
Sexkantasett, GorillaGrip, 6 lyklar, mm
Samanbrjótanlegt sexkantasett frá Bondhus.
6 lyklar til að velja úr einfaldar málin til muna og sparar tíma.
Rúmast vel í vasa.
6 stykki: 3mm, 4mm, 5mm, 6mm, 8mm, 10mm
Vörunúmer: K-B12595