Leitarvél SKF Kúlulegur
Kúlulegur (Deep groove ball ) eru hentugur fyrir margs konar verk. Þær henta fyrir mikinn snúningshraða og þurfa lítið viðhald. Þessir eiginleikar og hagstætt verð gera kúlulegurnar að þeim legum sem eru mest notaðar.
SKF framleiðir kúlulegur bæði með ein- og tvöfalda röð og hægt að fá þær í mörgum útfærslum og stærðum.