Efni í dælum:
Dæluhús: Steypujárn (gerð PLG) einnig hægt að fá útfræslu með sérstaklega hertum slitplötum.
Þriggja blaða dæluhjól: Efni gúmmí (NBR/Perbunan – EPDM – FPM).
Ásþétti: sjálfsmyrjandi ásþétti.
Smáradælur Bellin
Tekur lítið plás miðað við afköst.
– Sjálfsjúgandi allt að 7-8 m.
– Getur keyrt þurr í skemmri tíma án þess að dæluhjól og ásþétti skemmist.
– Auðveld í viðhald og þrifum, auðvelt að opna dæluna með því að taka fremra lokið án þess að þurfa að losa upp á rörum.
– Hægt er að fá dælu með sérstaklega hertum lokum að framan og aftan.
– Getur dælt í gegnum sig stórum ögnum.