Vöruheiti | Stærð | Spíssafjöldi | Gengjustærð BSP F | Vörunúmer |
---|---|---|---|---|
Snúningskóngur 1/2" | 20 | 10 | 1/2 | 23983210 |
Snúningskóngur 1/2" | 30 | 10 | 1/2 | 23983211 |
Snúningskóngur 3/4" | 30 | 10 | 3/4 | 23983212 |
Snúningskóngur 3/4" | 40 | 10 | 3/4 | 23983213 |
Snúningskóngur 1" | 50 | 10 | 1 | 23983214 |
Snúningskóngur 1" | 70 | 10 | 1 | 23983215 |
Stíflukóngar með snúningi
Vinnuþrýstingur: 300 BAR
Hitaþol: 160°C
Efni: Ryðfrítt stál.
Til að stíflukóngurinn virki rétt er mikilvægt að hann fái rétt vatnsmagn. Töflu sem sýnir vatnsmagn miðað við þrýsting er að finna undir flipanum Tækniupplýsingar.