Storz tengi

Opin tengi með stöðluðum festingum til nota þar sem tengja þarf vatnslagnir við t.d. brunahana eða annars staðar þar sem þörf er á miklu vatnsflæði við mikinn þrýsting.