Suðuspíssar

Þegar skipt er um suðuspíss er mikilvægt að skoða merkingu á spíssnum til að ganga úr skugga um að hann henti fyrir vírinn sem á að nota.
Þumalputtareglan er sú að gatið í spíssnum á að vera 0,2-0,5mm stærra en þvermál vírsins.

Flokkur: Merki: