Notkunarleiðbeiningar:
Haldið úðabrúsanum í um 20 cm fjarlægð frá suðusvæði.
Úðið um 10 cm breitt svæði báðum megin suðuferils.
Þurrkið efnið af með klút þegar suðuvinnu lýkur.
Geymið vöruna á frostlausum stað.
SUÐUSPREY
Hlífðarúði fyrir málmsuðu, sem kemur í veg fyrir skaðleg áhrif suðulúsar og dregur þannig úr kostnaði vegna eftirmeðferðar. Suðuspreyið inniheldur ekki sílikon og má því lakka, húða eða galvanisera suðustykkin án sérstakrar hreinsunar. Má nota á alla málma, þar með talið ryðfrítt efni. Drifgasið er loft og er varan því skaðlaus lofthjúpi jarðar.
Umbúðir: 400 ml.
Vörunúmer: IS-SUDUSPRAY