Sveiflukranar á súlu eða vegg

Með eða án rafdrifins snúningsmótors

ABUS framleiðir þrjár grunngerðir af sveiflukrönum með festingu á vegg eða burðarbita og með 180° snúningsradíus (gerð VW, LW og LWX).
Þá framleiðir ABUS einnig þrjár grunngerðir með súlu til festingar á gólf (gerð VS, LS og LSX) og þá með 270° til 360° snúningsradíus.