Tema IF glussahraðtengi

Þessi tengi eru framleidd samkvæmt staðlinum ISO 16028 og er hægt að nota þau með öðrum tengjum sem standast sama staðal.
Lekalaus aftenging og lágmarks olíutap þegar kúplingar eru teknar í sundur.
Lítið sem ekkert þrýstifall.
Hægt að tengja og aftengja með annarri hendi.
Öryggislæsing er staðalbúnaður í þessum tengjum til að koma í veg fyrir að aftengja óvart.
Vinnuhiti: -30/+100°C en það fer eftir þeim miðli sem notaður er.