Torkmótorar TG Parker

Þrýsti- og keflalegur fyrir allt að tvöfalt meira hliðarálag en á öðrum mótorum.
Hjámiðjukerfi sem dregur úr núningi og innri leka og tryggir skilvirkni.
Meira upphafstork.
Nálaþrýstilega á driföxli sem þolir 1000 punda þrýstiálag.
Háþrýst öxulþétti, engin þörf fyrir affall, einstefnuloka og auka lagnir.
Nánari upplýsingar um torkmótora er að finna undir flipanum Tækniupplýsingar.

Flokkur: Merki: