Usit hringir (Dowty)

Gúmmíhringir með utanáliggjandi málmgjörð sem kemur í veg fyrir að gúmmíið aflagist.
Usit hringir eru notaðir sem þétting undir flans eða boltahaus þar sem mikilvægt er að olía smitist ekki út með samsetningum.

Flokkur: