Tíðnibreytir
Innbyggðir eða sjálfstæðir.
Stýranlegt flæði (Zuwa flæðitöflur fyrir tíðnibreyta).
Hægt að breyta snúningsátt.
Hitavörn
Skynjari sem slekkur á drifbúnaði dælunnar ef hún ofhitnar, oftast vegna þess að hún gengur þurr.
Hægt er að fá dælurnar með innbyggðri hitavörn en einnig er auðvelt að setja hitavörn á eldri dælur.
Þrýstirofi
Slekkur á dælunni þegar ákveðnum þrýstingi er náð og endurræsir þegar þrýstingurinn hefur fallið niður í 30%.
Þrýstisvið er stillanlegt á sviðinu 1 – 10 BAR.
Þrýstirofinn er einungis í boði fyrir 400V dælur.
Flæðistýring
Flæðiskynjarinn er festur á húsið.
Hægt að stilla á magn.
Flæðisvið: 8 – 30 l/mín eða 10 – 40 l/mín.
Tenging: 1″ BSPM.
Vinnuþrýstingur: 10 BAR.
Efni: Kopar (samþykkt fyrir neysluvatn).
Flæðimælir
Í boði bæði rafdrifnir og mekanískir fyrir mismunandi gerðir af vökvum.
Alla rafdrifna mæla er einnig hægt að fá með púlsmæli.