NBR/Acrylonnitrile-Butadiene gúmmí (Perbunan, Buna-N)
Fyrir vatn, frostlög, kælivökva, jurtaolíu og feiti.
Mjúk og sterk hjól fyrir þrýsting allt að 5 BAR.
EPDM/Ethylene-Propylene-Diene gúmmí ( Keltan, Buna-EP)
Hátt hitaþol, mikil mýkt og góður styrkur.
Fyrir ýmsar sýrur, basa og efnalausnir.
CR/Chloroprene gúmmí (Neoprene, Bayprene)
Mikið notað í matvælaiðnaði.
Þétt og endingargott hjól sem á að þola eld að ákveðnu marki.
FKM eða FPM/Flúor gúmmí (Viton, Fluorel)
Mjög gott efnaþol en minna slitþol.
Hentugt fyrir eldsneyti, dísel og ýmsar olíur, pálma- og sojaolíur, viðarvörn og rotvarnarefni.
Plast/Plastic
Mjög slitsterkt og endingagott – hámarks hitaþol 60°C.
Fyrir vatn, jarðefna og jurtaolíu, dísel eldsneyti og kælivökva.
Ekki hentugt fyrir lausnir sem bera svarfefni.