Zuwa drifbúnaður

Zuwa dælurnar má knýja með fjölbreyttum drifbúnaði:
Reimdrifi.
Rafmótor 12/24V (1500/3000 sn/mín).
Rafmótor 230/400V (1400/2850 sn/mín).
Loft-, glussa- eða gírmótor.
Borvél (minnstu dælurnar).
Með tvístefnumótor má dæla í báðar áttir án vandkvæða.

Flokkur: Merki: