Showing all 7 results

Zuwa logo

Heimasíða Zuwa

Um Zuwa dælurnar

Þýska fyrirtækið Zuwa sérhæfir sig í framleiðslu og hönnun á vönduðum dælum og dælulausnum með sveigjanlegum gúmmí dæluhjólum.  Í boði eru 4 grunngerðir sem allar byggja á sömu grunnhönnun.
Hægt er að velja um 5 ólíkar gerðir af dæluhjólum eftir því hvaða efni dælan á að flytja.
Notkunarsviðið er fjölbreytt og má finna Zuwa dælur í öllum iðnaði, útgerð, efna- og matvælaiðnaði.