Stálkúla

Ryðfríar stálkúlur (AISI 440C)

Slitsterkar stálkúlur með góðan styrk gagnvart ryði, fersku vatni, gufu, lýsi, olíum, alkahóli og ýmsum efnum í kringum matvælaiðnað.

Stærðir: 0,635 mm (0,025“) til 101,6 mm (4“). Harka: HRc 57 – 60.
Getum útvegað aðrar gerðir af stál- og málmblönduðum kúlum, m.a. karbít, keramik, karbon, króm, plast og sílikon nítríð.

Alþjóðlegir staðlar:
AISI 440C, DINX105 CR Mo17, JIS SUS 440C, Z100CD17 Wks 1,4125.

Engin vara fannst sem passar við valið