Glussahraðtengi
Landvélar bjóða mikið úrval smelltra og skrúfaðra glussahraðtengja. Við leggjum okkur fram um að velja hágæða tengi til sölu. Í flestum tilfellum er hægt að skipta út þéttingum til að lengja líftíma tengjanna. Hægt er að fá rykhettur og –tappa á nær allar gerðir hraðtengja sem til eru á lager.
Helstu birgjar Landvéla í þessum vöruflokki eru Parker Tema og PH-Hydraulics.