Showing all 2 results

Benteler_SR_Hydraulik_Header_02

Galvaniseruð og ryðfrí rör fyrir háþrýstikerfi

Eigum á lager flestar stærðir af stálrörum fyrir háþrýstikerfi.  Bjóðum eingöngu heildregin rör, DIN EN 10305-4 (DIN 2391/C).  Galvaniseruð rör eru úr St 37.4 stáli en ryðfrí rör úr 316L stáli.  Við getum útvegað aðrar gerðir af stáli ef þess er óskað, þ.m.t. St 52.4, 304L og 316 Ti

Rörin eru í 6 metra lengjum frá framleiðanda en afgreiðast eftir óskum viðskiptavina í metravís.  Lágmarkspöntun er 1 meter.

Helstu stærðir má finna í töflum hér fyrir neðan.  Við sérpöntum aðrar stærðir og þykktir ef þess er óskað.  Uppgefinn vinnuþrýstingur miðast við -40°C til 120°C hita og öryggisstuðullinn er 4.

Háþrýstirör

Háþrýst stálrör