Abus logo 1

 

RS663_FB KHS BadKreuz2.tif-WEBLowRes

ABUS – sérfræðingar í krönum 

ABUS er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur skapað sér sérstöðu í smíði og hönnun á iðnaðarkrönum ásamt hlaupaköttum og talíum í öllum stærðum og gerðum.  Fagmennskan er hvívetna í fyrirrúmi í hönnun, smíði og ráðgjöf.  Samstarfsaðili Landvéla er AB – Kransystem ApS í Danmörku en þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á sínu sviði og þekkja jafnframt vel kröfur íslenska markaðarins.

Sérhæfing ABUS og stöðlun í smíði og hönnun tryggja í senn gæði og hagstætt verð.

ABUS ábyrgð:
ABUS leggur mikið upp úr gæðum og áreiðanleika og bíður allt að 4ra ára ábyrgð á allri eigin smíði og hönnun, þar með talið íhluti eins og statora, mótora, hjól o.fl.  Slithlutir eins og vírar, keðjur, keðjusleðar og bremsuhlutir eru með 2ja ára ábyrgð.  Fjarstýringar og annar búnaður framleiddur af þriðja aðila er svo með verksmiðjuábyrgð skv. skilmálum viðkomandi framleiðanda.

Garanti logo

 

 

 

Ítarlegri upplýsingar um ABUS krana má finna hér:  ABUS bæklingur 2014

Heimasíða ABUS er abuscranes.com/ og heimasíða AB-kransystem í Danmörku er abkransystem.dk/.

Hér fyrir neðan má sjá nánari upplýsingar um helstu gerðir, undirgerðir og stærðir af krönum og talíum frá ABUS.