Gálgakrani action 1

Færanlegir sjálfstæðir gálgakranar

ABUS gálgakraninn er sniðug færanleg lausn þar sem hægt er að samnýta krana og talíur á verkstað án mikillar fyrirhafnar.
Kraninn er á fjórum liprum snúningshjólum (tvö læsanleg í 90°) og því auðvelt að færa gálgann til eftir þörfum.
Fáanlegar stærðir eru með spanlengd frá 4 til 7.9 metrum og mesta hæð allt að 5 metrum.
Hentugar talíur eru ABUS GM2, GM4 og GM6.
Einnig er hægt að fá rafdrifinn hlaupakött.
Auðveld samsetning.
Lyftigeta allt að 2 tonn, háð hæð og breidd.

 

Gálgakrani action borði

 

Lyftigeta kg.2505008001000125016002000
Spanlengd mm7900700065006300565050004000

 

Engin vara fannst sem passar við valið