Showing all 14 results

Reelcraft logo


Reelcraft slönguhjól og kefli

Reelcraft státar af því að vera einn stærsti söluaðili á slönguhjólum og keflum í Evrópu með meira en 2600 gerðir og stærðir af hjólum og keflum fyrir loft, vatn, olíu, feiti, eldsneyti, gas og ýmsar aðrar efnalausnir.  Reelcraft framleiðir kefli í plast, stál eða ryðfrírri umgjörð, m.a. hefðbundin handsnúin kefli, kefli með fjaðrabúnaði sem dregur slönguna sjálfvirkt til baka og einnig kefli sem eru knúin af loft-, rafmagns- eða vökvamótor.  Reelkraft býður upp á sérhæfðar lausnir og sérsmíði.

Afgreiðslutími Reelcraft er almennt stuttur og áreiðanlegur og höfum við hjá Landvélum sérpantað með góðum árangri ýmsar gerðir af keflum fyrir viðskiptavini okkar.  Þá eru algengustu keflin til á lager.  Að sjálfsögðu eigum við svo réttu slöngurnar á keflin.

Reelcraft bæklingur á íslensku