Kemppi logo a

 

Kemppi rafsuðuvélar og vörur

Kemppi er einn fremsti framleiðandi rafsuðubúnaðar í heiminum í dag.  Í yfir 60 ár hefur Kemppi kynnt margar nýjungar á markaðnum og verið brautryðjandi bæði í þróun suðutækja og í skapandi lausnum í rafsuðu.  Kemppi fjárfestir í rannsóknum og vöruþróun til framtíðar og leggur megináherslu á notagildi og hönnun, auk tæknilegra gæða á framleiðslu sína.

Öll framleiðsla suðuvéla og hluta í þær fer fram í tveimur verksmiðjum á Lahti svæðinu í Finnland.  Um 600 starfsmenn vinna hjá Kemppi Oy og dótturfélag þess Kemppi Group Oy.  Fyrirtækið byggir enn á þeim gildum sem það hefur haft að leiðarljósi í starfsemi sinni frá upphafi og í mörg ár hefur slagorð þeirra verið: „The Joy Of Welding“.

Kemppi hefur verið á íslenskum markaði frá árinu 1978 og verið í flokki mest seldu suðuvéla hér á landi.

Nánari upplýsingar um Kemppi suðuvörur má finna á heimasíðu fyrirtækisins Kemppi.com

Notkunarleiðbeiningar fyrir Kemppi vörur má finna hér