Logo

 

 

 

 

Bondhus – alvöru sexkantar með lífstíðarábyrgð

Hjá Bondhus eru gæðin í forgrunni en frá 1964 hefur þessi bandaríski framleiðandi sérhæft sig í framleiðslu og hönnun á sexköntum, TORX bitum og skyldum stálverkfærum.  Allar vörur Bondhus eru úr Protanium hágæða stáli og með endingargóðri yfirborðsáferð.  Vönduð smíði þar sem hvergi er til sparað og hvert smáatriði útfært til hins ýtrasta.  Betri og sterkari vara er vandfundin.

Fullvissir um gæði sinnar vöru veitir Bondhus lífstíðarábyrgð á sinni vöru. Sjá nánar http://www.bondhus.com/ 

Ábyrgð og haus

Bondhus verkfærin má fá með öllum algengustu gerðum af endum, hefðbundnum sexkant, kúlulaga sexkant og með TORX stjörnuenda.

Borði

Þekktasta vara Bondhus eru L og T laga sexkantar í millimetra- og tommu málum sem eru seldir bæði stakir og í settum.  Sömu endar fást svo í bitasettum með eða án haus.  Þá má ekki gleyma vinsælu Gorilla grip settunum sem rúmast vel í vasa og auðvelt er að grípa til.

 

Allt

Engin vara fannst sem passar við valið