Diesella logo 1


Diesella verkfæri og fylgihlutir

Diesella A/S er einn af leiðandi framleiðendum iðnaðarverkfæra í Skandinavíu. Þeir bjóða mikið úrval mælitækja, prófunar- og skoðunarbúnaðar, skrúfstykkja og margt fleira. Um 98% vöruúrvalsins er til á lager hjá þeim hverju sinni sem tryggir skjóta og góða afhendingu með skömmum fyrirvara.

Fyrirtækið var stofnað 1992 og er ennþá í eigu sömu aðila og áttu Diesella Production A/S sem var stofnað árið 1943.

Landvélar og áður Ístækni hafa selt vörur frá Diesella í rúmlega áratug og hafa þær reynst vel.

 

Diesella bordi 1

Skerverkfæri: Karbítfræsar, miðjuborar, undirsinkarar, snittverkfæri, borar, endafræsar, holusagir og fleira.
Handverkfæri: Merkioddar, gráðuskerar,speglar, höggstafir og fleira.
Mælitæki: Skífmál, míkrómetrar, kastklukkur, fölerar, gengjuteljarar, gráðukvarðar og fleira.
Fylgihlutir fyrir rennibekki: Miðjuoddar, millihulsur, borpatrónur, kollettur og fleira.

Engin vara fannst sem passar við valið