Bystronic – Tölvustýrðar vélar fyrir plötuvinnu
Nafnið Bystronic kom fyrst fram árið 1964 í Bützberg í Sviss, en þá sérhæfði fyrirtækið sig í glervinnslu. Í dag er fyrirtækið leiðandi í framleiðslu á sjálfvirkum vélum fyrir plötuvinnslu.
Höfuðstöðvarnar eru í Niederönz í Sviss, en einnig eru miðstöðvar fyrir þróun og framleiðslu vélanna í Gotha í Þýskalandi og í Tianjin í Kína.
Frekari upplýsingar um vélarnar frá Bystronic má nálgast á heimasíðu fyrirtækisins Bystronic.com
Bystronic plötuvélar
Bystronic plötuvélar
Bystronic plötuvélar