Imet logo

IMET sagir og rúlluborð

Ítalska fyrirtækið Imet hefur framleitt sagir frá árinu 1968. Á þessum tíma hafa þarfir markaðarins breyst verulega og hefur IMET verið mjög framarlega á sviðið vöruþróunar til að mæta þeim þörfum.

Í dag framleiðir Imet allar gerðir hjól- og bandsaga, handvirkar, sjálfvirkar og CNC. Einnig framleiða þeir rúlluborð af mörgum gerðum til að styðja við sagirnar og auka þannig enn við fjölbreytnina.

Nánari upplýsingar um vörurnar frá Imet má finna á heimasíðu þeirra.

Imet bordi

Stutt myndbönd frá Imet

Imet HOWTOSAW

Engin vara fannst sem passar við valið