Conti Fish Star
Fiskidæluslanga, gúmmí – Conti Fish Star
Sterk gúmmí slanga til að flytja lifandi fisk.
Hentar vel t.d. í fiskeldi við dælingu á fisk í ferjubátana þar sem aðstæður geta verið krefjandi.
Mjúkt innra lag fer vel með fiskinn.
Hver slanga er sérsmíðuð eftir óskum og fæst í stærðum 8 – 24 tommu. 3 bar, og hitaþol -25°Ctil + 80°C. Vaccum 9 m H20.
Einnig er hægt að sérpanta slöngurnar með gúmmí fóðruðum flönsum sem og sveiflutengjum, sjá myndir og tækniefni.
Flokkar: Slöngur og barkar, Sog- og þrýstirslöngur/barkar
Vörumerki: Continental-Merlett
Tengdar vörur
Slöngur og barkar