Hydranor vökvabúnaður

Hydranor framleiðir stjórnloka og ventlablokkir sem henta mjög vel fyrir erfið vinnuskilyrði eins og í sjávarútvegi.
Flæði frá 200 og allt að 1.500 l/mín og vinnuþrýstingur allt að 350 BAR.
Hægt er að fá ýmsar gerðir af spólum í lokanna.
Hydranor loka er hægt að fá handstýrða og einnig tilbúna fyrir vökva- og rafmagnsfjarstýringu.
Hydranor stjórnlokar hafa verið notaðir í yfir 40 ár um borð í íslenskum fiskiskipum.

Vörunúmer: HYD-xx….

Flokkur: Merki: