Kúlulokar, SUN WP, PTFE
Ryðfrír (316 stál) kúluloki, 1/2″ BSP F/F.
PTFE+CARBOGRAPHITE þéttingar.
Mikið hita- og efnaþol, gas, gufa, loft og vatn.
Hitaþol: -20°C til +180°C, bestu skilyrði 60°C til 180°C.
Festing fyrir stýringu samkvæmt ISO 5211
Fáanlegar stærðir: 3/8” til 2″ (sérpöntun).
Vörunúmer: 88001108