NEMO® dælan frá Netzch
Netzch dælur og búnaður
Í samvinnu við Netzch í Þýskalandi getum við boðið upp á dælur og fylgihluti fyrir iðnað og framleiðslu.
M.a. NEMO® snigildælur, NOTOS® skrúfudælur, TORNADO® smáradælur, sem og ýmsar efna- og skammtadælur o.fl. o.fl.
Hver dæla er hönnuð í það verkefni sem henni er ætlað og í raun sérsmíði þar sem fer saman vönduð smíði og frábær hönnun.
Hafið samband við söluteymið okkar og finnum saman réttu lausnina.