Þrýstirofar fyrir loftpressur
Þrýstirofinn (pressostat) fyrir loftpressur slekkur á loftpressunni
þegar lofttankurinn nær tilætluðum loftþrýstingi
og endurræsir þegar þrýstingurinn fer niður fyrir lágmarksstillingu rofans.
Venjulega er stillt á 2-3 bara mismun og í flestum gerðum
er það stillanlegt. Mismunur milli loftmagns á efri og neðri mörkum er 30%



