Í gegnum árin höfum við hjá Landvélum boðið ýmsan vökvabúnað og tengda þjónustu fyrir stærri tæki, vörubíla og vinnutæki.  Meðal þess helsta eru vökvadælur, sturtu– og vallokar, tjakkar, slöngur, tankar og síur fyrir vökvakerfið.  Þá erum við í samstarfi við góða birgja með ýmsan spilbúnað auk HMF bílkrananna.