E.M.S. millistykkin auðvelda og þétta millitengingu á röri niður í borholu og röri heim að notanda. Er í tveimur hlutum sem renna saman á hálfgerðum sleða og eru með O hring sem þéttir að borholurörinu að utan. Með millistykkinu er auðvelt að lyfta borholudælunni upp úr rörinu/holunni á þess að þurfa að eiga við lögnina að notandanum og ekkert sem þarf að skrúfa laust.
Borholutoppur 110-140mm
E.M.S. borhattur, 110-140mm
Úr áli og er með tengi fyrir allt að 4mm² leiðara.
Vörunúmer: EMS-A1645